35 ára
Þá er ég barasta orðin 35 ára. Mér finnst það gaman. Var að fatta að það er eiginlega stórafmæli, svo á ég aftur stórafmæli á næsta ári, það verður líka gaman.
Í gær varð ég í fyrsta skiptið vör við lækkun matvælaverðs, ég ákvað að líta á það sem afmælisgjöf. Á næsta stórafmæli langar mig í alvöru jafnaðarmannaflokk að gjöf. Flokk sem þorir raunverulega að stíga skref til að jafna kjör almennings. Ég ætla að bíða og vona.
Í gær varð ég í fyrsta skiptið vör við lækkun matvælaverðs, ég ákvað að líta á það sem afmælisgjöf. Á næsta stórafmæli langar mig í alvöru jafnaðarmannaflokk að gjöf. Flokk sem þorir raunverulega að stíga skref til að jafna kjör almennings. Ég ætla að bíða og vona.
5 Ummæli:
Til hamingju með afmælið!
Heiða og Elvar og Óliver
Hæ sæta
Til hamingju með afmælið um daginn. Váááá 35 ára ma'ur, sko langt þar til ég verð svo gömul...heheh
Bæ ðe vei, ef þú ert með móðusýki núna bíddu þá þar til þú ert búin að eiga. Þá færðu nefnilega hina víðfrægu brjóstaþoku...jamm, það er ákveðin þoka sem leggst yfir heilann, sér í lagi hjá konum með barn á brjósti....
Knús, Lilja Jóna
Til hamingju, þótt seint sé :)
til hamingju með daginn um daginn ;)
kv. steinar hj
Ég þakka ykkur öllum hlýlegar kveðjur. Afmælisveislunni lauk einmitt formlega í dag þegar restin af veitingunum runnu ljúflega niður í gesti.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim