27.1.2007

Maís

Hrykalega er maís góður matur. Ég er ekki hissa á að beljurnar í USA séu svona feitar. Ætli þær fái líka smjör og salt með sínum maís?

1 Ummæli:

Blogger Arnar Thor sagði...

Maís er snilld...var einmitt að borða örbylgjað maískorn...Magnað fyrirbæri og ótrúlegt að nokkrum hafi dottið þetta í hug í upphafi...kveðja og gangi þér vel, Arnar Thor

10:49 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim