9.1.2007

þannig er það

Stundum þegar ég er að skoða bloggsíður fólks sem ég þekki fatta ég þegar ég er byrjuð að lesa að ég er ekki með á hreinu hver á síðuna. Stundum uppgötva ég það þegar mér finnst skrýtið að fólk sem ég tel barnlaust er farið að tala um uppeldi barna sinni eða strákar að tala um fyrirtíðarspennu. Þá finnst mér skemmtilegt að lesa áfram og reyna að giska á hver á síðuna án þess að kíkja á slóðina. Stundum tekst það og stundum ekki.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ bara að kvitta :)
miss ya.
Kveðja frá Englandinu

2:49 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim