1.12.2006

1. des

Ég er eins og nýjsleginn túskyldingur eftir að hafa farið í hárgreiðslustofuheimsókn í dag. Mér líður fullkomlega í takt við vaxandi jólabrjálæði sem er að ná yfirhöndinni hér í bæ. Það er mjög hughreystandi að sjá gamalkunnar skreytingar skjóta upp kollinum útum allan bæ og spennandi að fylgjast með þeim nýju.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim