nokkrar sortir
Fyrir nokkrum árum ákvað ég að baka smákökur fyrir jólin, henda í eina sort eða svo. Ég stóð við það með því að kaupa tilbúið amerískt deig sem ég skar niður í skífur.
Undanfarið hef ég fundið jóla andann hellast yfir mig. Ég er enn að berjast við að hleypa honum að af fullum kraftir enda vil ég alls ekki vera komin með leið á jólunum löngu áður en þau skella á. Í staðin ákvað ég að baka nokkrar sortir og skreyta kannski í byrjun desember. Mér fannst þetta mjög fullorðinsleg ákvörðun. Núna hefur bakaraofninn hinsvegar sagt upp störfum og ekki von á nýjum alveg í bráð. Ég hugsa að ég fullorðnist ekki svo mikið fyrir þessi jól.
Undanfarið hef ég fundið jóla andann hellast yfir mig. Ég er enn að berjast við að hleypa honum að af fullum kraftir enda vil ég alls ekki vera komin með leið á jólunum löngu áður en þau skella á. Í staðin ákvað ég að baka nokkrar sortir og skreyta kannski í byrjun desember. Mér fannst þetta mjög fullorðinsleg ákvörðun. Núna hefur bakaraofninn hinsvegar sagt upp störfum og ekki von á nýjum alveg í bráð. Ég hugsa að ég fullorðnist ekki svo mikið fyrir þessi jól.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim