Gleðileg leiðindi
Þá er mér loksins farið að leiðast smá í Keflavík. Ég var með sanni farin að hafa áhyggjur af því hversu róleg ég hef verið undanfarnar 2 vikur. Núna langar mig að baða mig í höfuðborginni og skoða náttúru landsins. Vá hvað er gott að vera orðin eins og ég á að mér.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim