28.6.2006

Diskó

Bremen klikkaði ekki. Rósum skreytt úthverfi, frábær útimarkaður, tignarlegur miðbær og 80's diskó. Á diskóinu voru í bland mótorhjólatöffarar og fólk með sítt að aftan. Þetta var dásamlegt að sumu leiti en stundum leið mér eins og ég væri stödd í Mike Leigh mynd og að einhver ofurdramatísk uppákoma væri rétt handan við hornið.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá hvað mig langar til útlanda... ég veit svo nákvæmlega hvernig þú leist út á 80´s tímanum...hehe, fermingarfötin glæsileg;c)

láttu heyra frá þér

alfurinn@gmail.com

12:18 f.h.  
Blogger Sif sagði...

Hey þú hér :)
Ég hef sjaldan verið glæsilegri en í fermingarfötunum... né meira fórnarlamb tískunnar, hahaha.

9:38 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim