Draumar
Draumfarir mínar hafa verið með eindæmum fullar af ævintýrum og undarlegum aðstæðum upp á síðkastið. Ég hef verið föst í sjávarborg, verið hundelt klæpakvendi og í nótt var í nauðug innleidd í glæpagengi undir stjórn Al Pacino´s.
Ég þarf svo sannarlega ekki að horfa á sjónvarp þessa dagana.
Ég þarf svo sannarlega ekki að horfa á sjónvarp þessa dagana.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim