13.5.2005

Misskilin Egypti?

Varð að herma eftir henni Heiðu af því ég á að vera að skrifa ritgerð, er nú reyndar búin að vera dugleg þannig að ég orða þetta öðruvís... Ég er búin að vera svo dugleg að læra að ég ákvað því að taka pásu og verja henni í innihaldslausa leit að dýpri sjálfsskilningi. Niðurstöðurnar eru einmitt þær að ég er svoldið misskilin. Ef það er rétt hvort væri það þá mér eða öðrum að kenna???

Like the highly romanticized ancient Egypt, you may be a bit misunderstood.  Lots of people think they know you, but few actually do.
Like the highly romanticized ancient Egypt, you may
be a bit misunderstood. Lots of people think
they know you, but few actually do.

What is your ancient civilization?
brought to you by

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er nú betra að vera misskilin en vanskilin!

7:29 e.h.  
Blogger Heiða sagði...

híhíhí misskilin egypsk gyðja

12:32 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim