Ég er tæknitröll
Ég hafði mig loksins í það að finna út hvernig ég set myndir inná bloggið og mér líður eins og ég hafi verið að finna upp hjólið, gamangaman. Átti enga alveg nýja mynd og setti bara inn eina gamla og klassíska. Nú hefur þetta blogg fengið nýja og óvænta vídd.
Nú þarf ég að athuga hvort ég nái að klóra mig fram úr einhverju fleiru skemmtilegu eins og t.d. linkum og svoleiðis dótir.
Nú þarf ég að athuga hvort ég nái að klóra mig fram úr einhverju fleiru skemmtilegu eins og t.d. linkum og svoleiðis dótir.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim