7.4.2005

menningarferðamenn

Mér fór allt í einu að leiðast svoldið, er búin að vera með höfuðið á bólakafi í vekefni í allan dag og fékk svo bara allt í einu nóg.
Hvað og hvernig finnst ykkur við geta boðið túristunum sem koma hingað upp á meiri menningu???
Eigum við að halda áfram að bjóða eingöngu uppá Light nigths ógeðið ár eftir ár, eða getum við með góðum hætti selt þeim einhverjar aðrar sviðslistir?
Hvað getum við selt þeim annað en náttúru, fyllerí og gamlar sögur????
Ætli það sé í alvöru ekkert merkilegt að gerast hér sem einhver vill kaupa (eð bara fá gefins ef hann kemur sér til landsins)??
Haldið þið að útlendingar hafi áhuga á þorpshátíðunum okkar, fjör við sjóinn, er það heillandi?

1 Ummæli:

Blogger Lára sagði...

Jammm... ég held að útlendingum myndi þykja svoleiðis hátíðir skemmtilegar, ef þeir hefðu túlk hjá sér :) Annars held ég að markaðsetning þorpshátíða sé mjög varasöm, þær byggja á svo svakalegu fámenni og eru því svo svakalega skeikular. Kannski ekki Bíldudals Grænar Baunir - en mega þessar hátíðir við meira fjölmenni?

8:59 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim