Skynsemi er ekki ávísun á gleði!
Hef mikið verið að velta fyrir mér undanfarið hversu mikilvægi skynsemi er í lífinu. Komst að því í morgun að hún er ekki svo mikilvæg og verslaði mér flugmiða til Spánverjalands.
Veiííí hvað óskynsemi getur verið spennandi!!!
Veiííí hvað óskynsemi getur verið spennandi!!!
2 Ummæli:
Ó þú ert alveg yndisleg, kæra vinkona.
ditó
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim