Órar um fæðutegundir
Nú er ég komin niðrí hámark 1 skál af kókópuffsi á dag. Hinsvegar er erfitt að komast í gegnum daginn án spægipylsu og appelsínu. Merkilegur fjandi.
Þar sem ég held að ég verji hverjum einasta dropa af hugmyndaflugi í vinnunni þykir mér líkilegt að ég breyti þessari síðu tímabundið í "óra um fæðutegundir", það virðist vera eina sviðið sem mig skortir ekki hugmyndaflug.
Þar sem ég held að ég verji hverjum einasta dropa af hugmyndaflugi í vinnunni þykir mér líkilegt að ég breyti þessari síðu tímabundið í "óra um fæðutegundir", það virðist vera eina sviðið sem mig skortir ekki hugmyndaflug.
5 Ummæli:
Þú ættir að ráðfæra þig við hana Aþenu. Mér skilst að hún hafi merkilegar hugmyndir um samsetningu fæðutegunda!
Hehehe... gerðu það!
vel til fundið, ég kíki við fljótlega hjá henni og ræði málin
Á meðan ég man það nýjasta; soðnar kartöflur með rifsberjageli og tómatsósu, sem er reyndar Írenu uppskrift.
Ummmm, hljómar vel. Ég þarf greinilega að fara að ræða við þessar stelpur.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim