Það styttist og styttist
Þá eru bara 5-9 vikur eftir miðað við það sem eðlilegt telst. Ég ætla að reikna frekar með nær 9.
Undanfarið hefður bæði móðursýku og móðusýki verið partur af lífi mínu.
Móðursýkin felur m.a. í sér áhyggjur af hreyfingum barnsins eða réttarasagt hreyfingarleysi barnsins sem hefur valdi mikill neyslu af grænum frostpinnum undanfarið (og barnið löngu orðið ónæmt fyrir kuldanum sem þeir valda)
Móðusýkin er viðvarandi og síversnandi ástand sem orsakar hæga hugsun og minnisleysi á öllum sviðum sem ekki snerta ástand mitt. Kosturinn við þetta hugarástand er að ég upplifi það í sífellu að þegar ég er að reyna að muna eitthvað hverfur öll hugsun, ÖLL hugsun. Þetta er nokkuð sem ég hef aldrei upplifað áður og er ágætis tilbreyting frá því að vera með stanslausar flóknar hugsanir í gangi.
Þetta er fyndið og skemmtilegt ástand
Undanfarið hefður bæði móðursýku og móðusýki verið partur af lífi mínu.
Móðursýkin felur m.a. í sér áhyggjur af hreyfingum barnsins eða réttarasagt hreyfingarleysi barnsins sem hefur valdi mikill neyslu af grænum frostpinnum undanfarið (og barnið löngu orðið ónæmt fyrir kuldanum sem þeir valda)
Móðusýkin er viðvarandi og síversnandi ástand sem orsakar hæga hugsun og minnisleysi á öllum sviðum sem ekki snerta ástand mitt. Kosturinn við þetta hugarástand er að ég upplifi það í sífellu að þegar ég er að reyna að muna eitthvað hverfur öll hugsun, ÖLL hugsun. Þetta er nokkuð sem ég hef aldrei upplifað áður og er ágætis tilbreyting frá því að vera með stanslausar flóknar hugsanir í gangi.
Þetta er fyndið og skemmtilegt ástand
1 Ummæli:
Dásamlegt alveg... dásamlegt.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim