30.3.2007

Í dag

Í dag var ég bara með eitt á planinu; að eignast barn.
Ég sé ekki fram á að ná því fyrir miðnætti.
Æ, ég fresta því bara til morguns!

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

jæja... hvað er að frétta í dag?? enn ólétt??
Kv. úr Grundó

6:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með litlu dömuna. Vonandi heilsast ykkur báður vel.
Kveðja,
Dagný

10:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með litlu dömuna. Vonandi heilsast ykkur báðum vel.

10:28 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Úpps kom víst tvisvar commentið mitt. Hélt að það fyrra hefði ekki farið, því ég sá það ekki strax.

2:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með litlu, perfect name is April. love didda

12:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með litlu, perfect name is April. love didda

12:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju, hlakka til að sjá þig í vikunni.
kv.Jóna Gréta

10:14 e.h.  
Blogger Sif sagði...

þakka ykkur góðar kveðjur ;)

8:32 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim