27.3.2007

Enn ólétt

Þá er tjelling bara komin með fyrsta stig meðgöngueitrunar.
Er að pakka niðrí tösku og á leið á sjúkrahúsið.
Þau vilja endilega hafa mig þar í bili.
Kannski að ég komi næst heim með barn, hver veit.
Spennan er gríðarleg.

2 Ummæli:

Blogger Heiðrún sagði...

váts, spennó, gagni þér robbosslega vel!

4:11 e.h.  
Blogger Sif sagði...

takk takk,

11:52 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim