Ég er hætt að vera hissa
Ég hef verið bæði undrandi og hissa á því hversu fáir virðast kíkja á þessa síðu mína en núna rétt áðan þegar ég skrollaði niður sá ég af hverju; innan við 10 færslur á síðustu 5 mánuðum. Ég yrði nú ekkert rík þótt mér yrði borgaður 500 kall fyrir hvert orð sem ég er búin að skrifa undanfarna mánuði.
Núna ætla ég í alvörunni að taka mig á. Þar sem ég er forfallinn fídbakk fíkill vil ég endilega biðja ykkur sem enn kíkjið hinga öðru hvoru að kommenta e-ð svo ég verði svaka dugleg. Jájá, þetta er bara svona, smá gulrót handa ösnunni.
Og já, ég plataði syfjuna pínu og er bara ekki enn farin að gera mig klára í háttinn, en núna ætla ég að skunda af stað.
Núna ætla ég í alvörunni að taka mig á. Þar sem ég er forfallinn fídbakk fíkill vil ég endilega biðja ykkur sem enn kíkjið hinga öðru hvoru að kommenta e-ð svo ég verði svaka dugleg. Jájá, þetta er bara svona, smá gulrót handa ösnunni.
Og já, ég plataði syfjuna pínu og er bara ekki enn farin að gera mig klára í háttinn, en núna ætla ég að skunda af stað.
5 Ummæli:
Hæbb... kíki reglulega eins og þú veist.
Eða er það ekki?
Ástarkveðjur,
Lára.
Ég njósna líka um þig....
Ég kíki alltaf reglulega hingað inn.
Alda
Gulrótarsalat með ristuðum furuhnetum , döðlum sem hafa legið í appelsínusafa yfir nótt og fetaosti.
Það þýðir ekki bara að skoða teljarann á síðunni því ég er áskrifandi af RSS fæðinu ;)
Sjitt hvað þetta er girnilegt RSS-fæði sem Sverrir kom með uppskrift að. Ég ætla líka að vera áskrifandi að RSS-fæði ef það er allt svona gott. (og já, ég kíki nær daglega)
Heiða
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim