28.8.2007

Þoka

Það er frekar fyndið að lifa lífi þar sem dagurinn snýst um bleyjur og falleg bros. Það gerist alveg hellingur af skemmtilegu öðru en það virðist gleymast jafn óðum þegar kúkasprengjum er varpað yfir rúmið mitt árla morguns eða þegar ný tannsla lítur dagsins ljós.
Einhvern daginn léttir þokunni og ég fer að muna.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim