5.4.2007

barnaland að komast í gang

Ég er búin að setja nokkrar myndir inn
http://www.barnaland.is/barn/58713/
lykilorðið er þorpið þar sem hann pabbi minn á heima.

Annars bara allt gott að frétta. Kristín Björg er algjört ljós og allra manna hugljúfi. Ég fór aðeins með hana út í vagn áðan í kvöldmat til Stínu ömmu og hún kippti sér ekkert upp við það.
Ég ætla að reyna að vera dugleg að bæta inn myndum og dóti á síðuna hennar á morgun og næstu daga, hér ætla ég svo að reyna að halda áfram að flytja fréttir af mömmuleiknum.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim