5.4.2006

Síðasti tíminn?

Sat í skólanum í gærmorgun og hélt að nú væri ég kannski að upplifa síðasta kennslutímann minn í háskólanámi. Í lok tímans fór kennarinn að tala um dagskránna í næstu viku, og ég hélt að þá væri komið páskafrí.
Mér fannst gaman að sitja kannski "síðasta" tímann minn og vona að næsti kannski síðasti tíminn minn verði jafn skemmtilegur. Kannski var tíminn í gær sá síðasti þrátt fyrir að það eigi að vera tími í næstu viku.
Það sannast enn og aftur að það á aldrei að segja aldrei.
Allir möguleikar eiga að vera opnir.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim