21.11.2006

Í fyrramálið

Í fyrramálið get ég sofið 20 mínútum lengur en venjulega á virkum dögum.
Mér líður eins og ég hafi unnið í happadrætti.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta
Til hamingju með bumbubúann. Ég er svo ánægð fyrir þína hönd. Farðu nú að láta heyra í þér svo ég geti óskað þér almennilega til hamingju...;c)

Knús, Lilja

8:49 f.h.  
Blogger Sif sagði...

Takk takk, heyrðu já, stefnum á síma deit um helgina.

6:43 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim