Að yngja upp
Í gær var mér (okkur barninu) færð gjöf - nýr bíll!!!
Hann er náttúrulega ekki glænýr en hann er nýji bíllinn minn og töluvert yngir en gamli bíllinn. Ég er eiginlega enn orðlaus og um leið og ég er ótrúlega hrærð og full þakklætis finnst mér ég hljóma eins og dekurdúkka að segja frá því að pabbi minn og frú hafi gefið mér bíl.
En ég er ekki dekruð, í alvöru.
Hann er náttúrulega ekki glænýr en hann er nýji bíllinn minn og töluvert yngir en gamli bíllinn. Ég er eiginlega enn orðlaus og um leið og ég er ótrúlega hrærð og full þakklætis finnst mér ég hljóma eins og dekurdúkka að segja frá því að pabbi minn og frú hafi gefið mér bíl.
En ég er ekki dekruð, í alvöru.
7 Ummæli:
Vá! Til hamingju með nýja bílinn, má ég skoða hann bráðum?
Heiða
jahá og ég get meira að segja boðið þér á rúntinn
hæ sif gaman að fylgjast með þér hér, spennandi tímar, bestu kveðjur
Steinar hj
já sæll, gaman að heyra frá þér. Hvar ertu staddur í heiminum?
til lukku með þetta en hernig væri að skella mynd af kagganum :) svo við í útlandinu getum séð hann
kv Yrsa Brá
ég er eins og alltaf á stórkeflavíkur svæðinu ekki allveg sami þeytingur á mér eins og þér he he en ég á það allt eftir
kv. steinar hjartar
við hljótum þá að rekast á hvort annað fyrr eða síðar. Þú ert líka ávallt velkomin í kaffi hingað á smáratúnið
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim