1.4.2009

2. ára gull

Litla gullið mitt er 2. ára í dag og í tilefni dagsins var hún sérlega árrisul. Hún var spennt að opna pakkann og lék sé um stund. Hún er samt ekki alveg að skilja af hverju hún er ekki lengur 1. árs og vill helst vera það áfram ef ég spyr. Hún var mjög hugsi yfir morgunmatinn, horfði til fjalla og sagði:
Ég ekki uppá fjall, bara Mosi uppá fjall. Ekki veit ég hvað hún átti nákvæmlega við en ekki verri pæling en hver önnur til að byrja þriðja árið á :)

2 Ummæli:

Blogger Heiða sagði...

Til hamingju með afmælið Kristín Björg!

4:49 e.h.  
Blogger Sif sagði...

Kærar þakkir :)

10:19 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim