BCN
Barcelona heldur bara áfram ad vera frábaer. Helgin skemmtileg. Fór út ad borda med stelpunum (Finu, Txell og Elenu, fyrir tá sem tiltekkja) og hittum svo á eftir fleira fólk. Allir mjög afslappadir og í studi.
Á laugardaginn var -mission útsala- 7 1/2 klst af útsölum. Ég sem hafdi verid svo svakalega dugleg ad ganga framhjá skóbúdum endadi med tví ad kaupa mér eitt par af Campers (á voda gódu verdi), svona rétt til ad baeta í safnid. Eitt annad sem ég hafdi naestum gleymt vardandi BCN og tad er katalónskan, -mission rebajas- á katalónsku jafnvel enn áhugaverdara en á spaensku. Mig langar alltaf meira og meira ad tala katalónsku, hún er svo nett hallaerisleg og algjörlega gagnlaus ad tad er ekki haegt annad en ad langa ad laera hana. Ad kunna íslensku og katalónsku - alveg út í hött...
Ramblan er full af nýjum götulistamönnum, hef ekki rekist á neinn sem ég man eftir. Chaplin farinn ásamt hinum. Hnífabúdin horfin og skóbúd komin í stadin, svona smáatridi hafa breyst.
Tad faerist yfir mig ró hér trátt fyrir is, tys og laeti borgarinnar. Aetla út ad njóta hennar...
Á laugardaginn var -mission útsala- 7 1/2 klst af útsölum. Ég sem hafdi verid svo svakalega dugleg ad ganga framhjá skóbúdum endadi med tví ad kaupa mér eitt par af Campers (á voda gódu verdi), svona rétt til ad baeta í safnid. Eitt annad sem ég hafdi naestum gleymt vardandi BCN og tad er katalónskan, -mission rebajas- á katalónsku jafnvel enn áhugaverdara en á spaensku. Mig langar alltaf meira og meira ad tala katalónsku, hún er svo nett hallaerisleg og algjörlega gagnlaus ad tad er ekki haegt annad en ad langa ad laera hana. Ad kunna íslensku og katalónsku - alveg út í hött...
Ramblan er full af nýjum götulistamönnum, hef ekki rekist á neinn sem ég man eftir. Chaplin farinn ásamt hinum. Hnífabúdin horfin og skóbúd komin í stadin, svona smáatridi hafa breyst.
Tad faerist yfir mig ró hér trátt fyrir is, tys og laeti borgarinnar. Aetla út ad njóta hennar...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim