Komin til utlanda
Lífið er alveg búið að vera frábært síðan síðast, mikið að gera bæði í vinnu og skóla, umvafin skemmtilegu fólki.
Og svo er ég bara flutt til útlanda...
Er í góðu yfirlæti í Köben síðan í gærkvöldi, fékk góðar móttökur á flugvellinum þar sem biðu mín 3 manneskjur frá skólanum vegna einhvers misskilnings, stelpa með skilti sem á stóð Karlsdóttir, Sif og strákur með skilti sem á stóð á Sif, og svo einn í viðbót sem ekki var með skilti. Það kom nú fát á þau þegar þau áttuðu sig á að ég væri allar þessar manneskjur og svo var ég keyrð heim til Sigga þar sem ég gerði innrás á íslenskan hljómsveitarfund.
Núna er sól úti og dagurinn og borgin bíða eftir mér og skóli eftir 2 tíma, gaman gaman....
Heyri í ykkur
Og svo er ég bara flutt til útlanda...
Er í góðu yfirlæti í Köben síðan í gærkvöldi, fékk góðar móttökur á flugvellinum þar sem biðu mín 3 manneskjur frá skólanum vegna einhvers misskilnings, stelpa með skilti sem á stóð Karlsdóttir, Sif og strákur með skilti sem á stóð á Sif, og svo einn í viðbót sem ekki var með skilti. Það kom nú fát á þau þegar þau áttuðu sig á að ég væri allar þessar manneskjur og svo var ég keyrð heim til Sigga þar sem ég gerði innrás á íslenskan hljómsveitarfund.
Núna er sól úti og dagurinn og borgin bíða eftir mér og skóli eftir 2 tíma, gaman gaman....
Heyri í ykkur
4 Ummæli:
jibbí, hvað þetta er spennandi
Gangi þér vel....´
búin að reyna setja comment en ekki gegnið...vonandi núna..
Þetta var ég hér að ofan Sif mín..hahahaha
kv. Jóna Gréta
Gaman, gaman, gaman...
Heyri í þér fljótlega kæra vinkona.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim