Electron er ekki málið hér!
Það er ennþá heilmikið sumar hér og ég er ótrúlega sátt við það.
Notaði daginn í að koma skipulagi á það sem eftir var hér í íbúðinni, keypti til þess box oþh. Gaman að þurfa ekki að rífa allt upp úr einhverjum pokum og töskum því eins og allir vita er það sem leitað er að alltaf neðst eða aftast.
Verð að muna að það er sjaldan hægt að borga með electron depetkorti í búðum hérna, sóun á tíma að vera búin að velja vörur sem ég þarf að skilja eftir við kassann af því ég get ekki borgað, fyrir mig, afgreiðslufólkið og fólkið sem er á eftir mér í röðinni.
Núna ætla ég í matarboð hjá litlu sætu frönskumælandi krökkunum!
Notaði daginn í að koma skipulagi á það sem eftir var hér í íbúðinni, keypti til þess box oþh. Gaman að þurfa ekki að rífa allt upp úr einhverjum pokum og töskum því eins og allir vita er það sem leitað er að alltaf neðst eða aftast.
Verð að muna að það er sjaldan hægt að borga með electron depetkorti í búðum hérna, sóun á tíma að vera búin að velja vörur sem ég þarf að skilja eftir við kassann af því ég get ekki borgað, fyrir mig, afgreiðslufólkið og fólkið sem er á eftir mér í röðinni.
Núna ætla ég í matarboð hjá litlu sætu frönskumælandi krökkunum!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim