8.9.2005

Það er tvennt sem hrjáir mig einna helst þessa dagana; ég fer allt of seint að sofa og ég er alltaf svöng.
Ég held að hvorutveggja sé hluti af sama "vandamáli" tíminn líður alltof hratt. Klukkan er alltaf orðin rosa margt eða klukkan er orðin 6 klst síðan ég borðaði síðast. Þetta hentar ekki alveg svefnpurkuni og matkonuni mér en ég finn enga lausn á þessu. Ég ætla aðeins að velta þessu lengur fyrir mér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim