16.9.2005

Í gærkvöldið fékk ég heimsókn frá Spáni, Eva vinkona mín ætlar að vera í heimsókn í viku. Síðasti sólahring hefur verið varið í túrisma hér og þar um borgina. Mjög fyndið að sýna borg sem ég þekki ekkert of vel sjálf og gaman að þvælast og sjá hvað vekur áhuga hjá öðrum sem er að koma hingað í fyrsta skiptið.
Æji, ég er svo syfjuð, ætla bara að fara að sofa.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim