Póstur
Fékk í dag fyrsta póstinn á mínu nafni í póstkassann og leið einhvernveginn eins og ég ætti meira heima hér í útlöndum en áður, merkilegt hvaða áhrif póstur getur haft áhrfi á mann. Öll bréf og póstkort eru vel þegin í póstkassann minn.
Í dag annars:
Vaknaði:
-dáltið seint
Skóli:
-námskeið um tísku og lúxus brannsan, mér líst vel á það, held því.
Eftir skóla:
-bjúrókrasísk húsnæðisleit,
-dónalegur afgreiðslustrákur á ungfólksíbúðarleiguskrifstofunni,
-skemmtileg stelpa á framleiguskrifstofunni.
Heimleið:
-viltist, er allt í einu farin að villast daglega, kannski af því ég er hætt að fara eftir öruggum þekktum leiðum og því gerist það óhjákvæmilega...
Heima:
-póstur í kassa
- matur í malla
- bjútíslíp í rúmi
Seinna:
-fór til að hitta fólk sem ég ætlaði með í matarboð,
-beið í korter,
-fólkið símalaust,
-enginn kom,
-ég vissi ekki hvar matarboðið var
-fór heim og keypti pizzu.
Enn seinna:
-fattaði að ég misskildi tímann og var klukkkutíma of sein, úúúps.
Núna:
-veraldarvefurinn og stafræn samskipti.
Seinna:
-sjónvarp,
-bók
-svefn.
Vantar:
-Sjónvarp með textavarpi til að læra að skilja dönsku
-Standara
-Kveðju frá þér
Í dag annars:
Vaknaði:
-dáltið seint
Skóli:
-námskeið um tísku og lúxus brannsan, mér líst vel á það, held því.
Eftir skóla:
-bjúrókrasísk húsnæðisleit,
-dónalegur afgreiðslustrákur á ungfólksíbúðarleiguskrifstofunni,
-skemmtileg stelpa á framleiguskrifstofunni.
Heimleið:
-viltist, er allt í einu farin að villast daglega, kannski af því ég er hætt að fara eftir öruggum þekktum leiðum og því gerist það óhjákvæmilega...
Heima:
-póstur í kassa
- matur í malla
- bjútíslíp í rúmi
Seinna:
-fór til að hitta fólk sem ég ætlaði með í matarboð,
-beið í korter,
-fólkið símalaust,
-enginn kom,
-ég vissi ekki hvar matarboðið var
-fór heim og keypti pizzu.
Enn seinna:
-fattaði að ég misskildi tímann og var klukkkutíma of sein, úúúps.
Núna:
-veraldarvefurinn og stafræn samskipti.
Seinna:
-sjónvarp,
-bók
-svefn.
Vantar:
-Sjónvarp með textavarpi til að læra að skilja dönsku
-Standara
-Kveðju frá þér
4 Ummæli:
Hér færðu STÓRA KNÚSKVEÐJU FRÁ MÉR.
Hafðu það gott kæra vinkona!
Kveðja úr Ameríkunni :)
takk fyrir kveðjurnar elskurnar.
Ég er nú alveg búin að kaupa mér skáldsögur á dönsku og les hana eins og ég hafi lært dönsku í 8 ára, vandamálið er hinsvegar að ég skil voða voða lítið þegar þeir tala blessaðir danirni, helv..
þess vegna væri gott að hlusta á dönsku og hafa texta með þá myndi ég kannski fatta þennann framburð.
Annars er ég náttúrulega bara búin að vera hérna i nokkara daga, ég þoli bara ekki að skilja ekki!!!
takk fyrir kveðjurnar elskurnar.
Ég er nú alveg búin að kaupa mér skáldsögur á dönsku og les hana eins og ég hafi lært dönsku í 8 ára, vandamálið er hinsvegar að ég skil voða voða lítið þegar þeir tala blessaðir danirni, helv..
þess vegna væri gott að hlusta á dönsku og hafa texta með þá myndi ég kannski fatta þennann framburð.
Annars er ég náttúrulega bara búin að vera hérna i nokkara daga, ég þoli bara ekki að skilja ekki!!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim