14.1.2005

Í sól og sumaryl (svona naestum tví)

Úffff, Barcelona er dásamleg, frábaer alveg.

Ég fór naestum tví ad gráta út á götu af gledi tegar ég kom.

Ég bara labba og labba, stundum lídur mér eins og ég sé algjörlega komin heim, ödrum stundum finnst mér eins og ég sé ad sjá borgina í fyrsta skiptid.

Ég var búin ad gleyma ad hér heiti ég ekki Sif heldur Síff, var ad kynna mig fyrir kunningja mínum í síma í gaer og hann sagdist barasta ekki tekkja neina Sef.

Ég aetla bara ad halda áfram ad labba og labba og hitta fólk....




2 Ummæli:

Blogger Smooth Salvatore Bruno sagði...

Frábært!!
Stelpurnar fengu póstkortin í dag, og svo ætla ég með eiginhandaráritunina til Pöllu á morgun og svo... föxum við þetta.
Hehehe, þetta skilur engin nema ég, þú og Palla!

8:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sumir fá póstkort og aðrir ekki,græt, græt græt. keh

12:25 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim