Jæja, þá er ég búin að vera í túristaleik í allan dag - það er nú bara frekar erfitt. Sá littlu hafmeyjuna í fyrsta skiptið án þess að það væru japanir hangandi utaní henni, hún var voða sorgleg á svipinn, saknar örugglega japananna. Við sáum fullt af hlutum sem ég hafði ekki séð áður, götur, bygginar og konunglegt glamör. Það tekur svoldið á að vera túristi ekki síst þar sem haustið er komið og kuldinn farinn að láta til sín taka. Ég er dösuð og rjóð, kát og sæl með kuldahroll.
17.9.2005
Fyrri færslur
- Í gærkvöldið fékk ég heimsókn frá Spáni, Eva vinko...
- Átti í dag nostalgíustund(ir) með gamalli vinkonu ...
- Ég er ekki farin að skilja eins mikla dönsku og ég...
- Í dag ætlaði ég að gera ýmislegt en gerði lítið af...
- Í dag eignaðist ég saumavél. Mér fannst það gaman....
- Það er tvennt sem hrjáir mig einna helst þessa dag...
- Póstur
- Fyrsti skóladagur
- jibbííí, ég náði að klára Harry Potter
- Toffifee
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
2 Ummæli:
hæ sif
gaman að lesa hjá þér
hafðu það ofsa gott
sandra dögg
Sammála að það sé erfitt að vera túristi. Ég er búin að túristast um helgina í Tallin. Þreyttir fætur og kuldahrollur.
Alda
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim