Á leið úr landi
Búin að hafa það fínt.
Á þriðjudaginn kom góður gestur frá Íslandi, hann Albert Sig. gaman að hafa hann í smá stund. Við hittumst nú ekki mikið en erum búin að fara saman í könnunarleiðangra um hverfið.
Var í tíma í morgun þar sem rætt var um mismundandi hefðir í notkun á þvottarefni milli landa og menninga. Þótt ótrúlegt megi virðast voru þetta mjög áhugaverðar umræður. Heimurinn er svooo margbreytilegur og skemmtilegur.
Er núna að pakka niður í ferðatösku því ég er rétt í þann mund að rjúka út á flugvöll til að fara út til Tallinn. Fer á morgun til Vilníusar yfir helgina, svo aftur til Tallinn. Viku ferð. Hef gerst fyrirmyndar ferðakona og í fyrsta skiptið á ævinni á ég ferðahandbók, er nánast búin að lesa hana spjaldana á milli. Hlakka mikið til að kynnast nýjum löndum/borgum.
Meira seinna.
Á þriðjudaginn kom góður gestur frá Íslandi, hann Albert Sig. gaman að hafa hann í smá stund. Við hittumst nú ekki mikið en erum búin að fara saman í könnunarleiðangra um hverfið.
Var í tíma í morgun þar sem rætt var um mismundandi hefðir í notkun á þvottarefni milli landa og menninga. Þótt ótrúlegt megi virðast voru þetta mjög áhugaverðar umræður. Heimurinn er svooo margbreytilegur og skemmtilegur.
Er núna að pakka niður í ferðatösku því ég er rétt í þann mund að rjúka út á flugvöll til að fara út til Tallinn. Fer á morgun til Vilníusar yfir helgina, svo aftur til Tallinn. Viku ferð. Hef gerst fyrirmyndar ferðakona og í fyrsta skiptið á ævinni á ég ferðahandbók, er nánast búin að lesa hana spjaldana á milli. Hlakka mikið til að kynnast nýjum löndum/borgum.
Meira seinna.
3 Ummæli:
Súkkulaðirúsínan þín ;)
Loksins bloggaði einhver um mig. Nú fyrst er ég lifandi.
Hahaha... þú hefur nú alltaf verið lifandi í mínum huga.
Takk fyrir innlitið
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim