Í dag fór ég í bestu ísbúð í heimi. Á undan mér í röðinni var uþb 12 ára strákur. Hann keypti sér ís fyrir 470 krónur og setti 30kr afgang sinn í bauk fyrir barnaspítala hringsins. Það fyrsta sem ég hugsaði var hvað þetta væri góður strákur og hrósaði honum fyrir framtakið, hann sagði ekkert. Síðan datt mér í hug hvort hann hefði ekki nennt að vera með klink í vasanum og sú tilhugsun skelfdi mig.
Niðurstaðan er sú að það er ekki hægt að lesið eingöngu úr hegðun fólks.