Í dag var ég beðin um að vera duglegri að blogga. Ég upplýsti hégóma minn og sagðist ekki nenna að blogga ef það væri ekki kommentað og fékk þá að heyra:
þetta er bara sama pólisía og hjá Reykjavíkurborg.
ég: ha, blogg pólisía.
Hin: nei í samgöngumálum.
ég: ha.
hin: já, engar almenningssamgöngur af því engin notar þær, það verða að vera almenningsamgöngur svo einhver geti notað þær.
ég: jaá, ég er eiginlega alveg með sömu pólisíu og Reykavíkurborg... hummm
ég núna: ekki vil ég vera eins og Reykavíkurborg, best að blogga allavega um þetta, ég sé svo til hvaða stefu ég tek í framhaldinu. Verð að skoða þetta með stefnumótunina.