27.7.2007

jú jú

Ég hef ekki gefið upp alla von
Ég þakka þeim sem lesa
Þetta er líklega spurning um þolimæði og þautseigju
Ég á sitt lítið af hvoru

17.7.2007

Á ég?

Ég er mikið búin að velta fyrir mér hvort ég eigi að halda þessu bloggi áfram og þá fyrir hvern. Heimsókir hingar eru afar fáar og ég verð að viðurkenna það að fítbakk fíkill sem í mér býr nennir ekki að vera að halda opna dagbók ef enginn les og kommentar.
Ég ætla að prófa hvort ég næ að henda mér í gang, en það lofar ekki góðu því í augnablikinu man ég ekki eftir neinu sem mig langar að færa ykkur fréttir af nema uppátæki Kristínar Bjargar og hún á síðu fyrir það sjálf.
sjáum hvað setur