viðskiptavinur: Góðan dag
afgreiðslustelpa: Góðan dag
viðskiptavinur: hvernig langlokur áttu?
afgreiðslustelpa: æ, ðúvist, bara svona allskonar
viðskiptavinur: með hverju eru þær?
afgreiðslustelpa: sko, bara ðuvist, svona skinku og beikoni og svona ðuvist.
viðskiptavinur: geturðu sagt mér hvað er á langlokunum svo ég geti ákveðið hvernig ég ætla að kaupa.
afgreiðslustelpa: sko, ðúvist, þú getr sko alveg bara valið sjálf ðuvist, við búmðær til hér og eigum allskonar til að setja áðær.
viðskiptavinur: frábært ég ætla að fá eina með...